HH logo HVITT

Umsókn  um  skólavist

Sækja um núna

Þingmenn norðausturkjördæmis í heimsókn

Þingmenn norðausturkjördæmis komu og heimsóttu skólann mánudaginn 1. október, skoðuð húsnæðið og fengu kynningu um sögu og starfsemi hans. Boðið var til kvöldverðar þar sem nemendur og starfsfólk komu saman ásamt þingmönnum. Þingmönnum varð boðið að sitja til borðs með nemendum og fóru fram líflegar umræður yfir dýrindis kvöldverði. Nemendur undirbjuggu sveppafyllt lambalæri með ofnbökuðum kartöflum og rótargrænmeti, sveppasósu og fersku rófusalat.  

Þingmenn norðausturkjördæmis

Þingmenn í Höll skólans; Steingrímur J. Sigfússon, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Þórunn Egilssdóttir, Logi Einarsson, Njáll Trausti Friðbertsson, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Anna Kolbrún Árnadóttir, Líneik Anna Sævarsdóttir og Albertína Friðbjörg Elíasdóttir. Kristján Þór Júlíusson var fjarverandi.  

Takk fyrir komuna, samveruna og stuðninginn.

Nemendur og starfsfólk, 

haustannar 2018 

HH logo WEB

 

 

Hússtjórnarskólinn á Hallormsstað

Hallormsstað
701 Egilsstaðir

Fylgist með okkur

Instagram pngfb artyoutube

#hushall

@hushall.is  

Hafðu samband

471 1761
hushall@hushall.is