HH logo HVITT

Umsókn  um  skólavist

Sækja um núna

NÝTT Í BOÐI

Nú stendur til boða að skrá sig á seinni spönn haustannar 2016. Spönnin hefst með kennslu þriðjudaginn 18.október og lýkur sunnudaginn 11.desember með opnu húsi og sýningu nemenda. 

Nýjung í námi sem býður upp á 8.vikna nám og þrjár mismunandi leiðir í boði:

MATREIÐSLU

Áhersla á matreiðslu, hreinlætisfræði og heilbrigðisfræði. 

HANDVERK  

Áhersla á fatasaum, prjón og hekl, útsaum og vefnað ásamt hreinlætisfræði og heilbrigðisfræði. 

HÚSSTJÓRNARNÁM  

Áhersla á grunnáfanga hússtjórnarskólabrautar í matreiðslu, hreinlætisfræði, heilbrigðisfræði og ýmsa handverksáfanga.

Innifalið í skólagjöldum er heimavist, fullt fæði á námstíma, kennslugögn og allt efni samkvæmt kennsluáætlun hvers áfanga. Allir á heimavist taka þátt í húsþrifum, herbergjaþrifum og umsjón með mötuneyti skólans og er hluti af kennslu og einingabært nám. 

Hægt er að sækja um jöfnunarstyrk frá LÍN fyrir náminu. 

 

Bakvið hús skólinn 1024

Lopapeysa 2014

Hekluð skjaldbaka heimasíða

Heimavist 5

HH logo WEB

 

 

Handverks- og hússtjórnarskólinn á Hallormsstað

Hallormsstað
701 Egilsstaðir

Fylgist með okkur

Instagram png    fb art    Snapchat

#hússtjórnarskólihallormsstaðar 

@hushall.is  

Hafðu samband

471 1761
hushall@hushall.is