HH logo HVITT

Umsókn  um  skólavist

Sækja um núna

Útskriftarárgangur frá '65 til '67

Ávallt gaman að taka á móti fyrrum nemendum skólans!

Gaman að sjá hve margir nemendur frá haustönn lögðu á sig langt ferðalag til að sjá vorsýningu annarinnar. Einnig var yndislegt að fylgjast með 51. árs afmælisárgangi sem kom saman í tilefni dagsins. Mikið var hlegið og sungið við að rifja upp skólavistina þar sem hvert herbergi kallaði fram minningar sem aldrei gleymast. 

Fyrrum nemendur 2

Gunnþórunn Benediktsdóttir sagði frá skólavistinni og minningum um daglegt líf þeirra í skólanum. Þær veittu skólanum ríflega peningagjöf sem fer til Hollvinasamtaka skólans í uppbyggingu og varðveislu menningarverðmæta.   

Skólinn þakkar þeim kærlega fyrir samveruna og styrkinn. Til hamingju með 51. árs útskriftarafmælið ykkar.  

HH logo WEB

 

 

Hússtjórnarskólinn á Hallormsstað

Hallormsstað
701 Egilsstaðir

Fylgist með okkur

Instagram pngfb artyoutube

#hushall

@hushall.is  

Hafðu samband

471 1761
hushall@hushall.is